Mynd af fyrirhuguðum leiðarlínum skipa.

Fimm skip til loðnumælinga

Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það loðnuskipin Heimaey frá Vestmannaeyjum, Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson frá Hornafirði.
“Open Sea Lab 3.0 Hackathon”

“Open Sea Lab 3.0 Hackathon”

Hackaþonið fer fram 27. – 28. mars 2023 en þar verður þátttakendum gert kleift að prófa EMODnet gagnaveituna og þjónustur til að skapa og deila nýjum hugmyndum.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Árni Friðriksson til loðnukönnunar

Markmiðið er að safna upplýsingum um göngur og dreifingu loðnustofnsins austan og norðan við land
Mynd 1. Dreifing (þúsundir á ferkílómeter) norsk-íslenskrar síldar samkvæmt bergmálsmælingum í Noreg…

Nýjar vísindagreinar um norsk-íslenska síld

Tvær fræðigreinanna eru um rannsóknir á norsk-íslenskri síld sem byggja m.a. á gögnum Hafrannsóknastofnunar
Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Jólakveðja frá Hafrannsóknastofnun

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi

Hafrannsóknastofnun hefur tekið saman helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi en leiðangurinn fór fram dagana 1.-27. október 2022
Þverhyrna (Lophodolos acanthognadus). Mynd: Svanhildur Egilsdóttir.

Ný fiskitegund á íslensku hafsvæði

Í haustralli ársins veiddist tegundin þverhyrna (Lophodolos acanthognadus) í fyrsta sinn í íslenskri efnahagslögsögu. Þverhyrna tilheyrir hyrnuætt af ættbálki kjaftagelgna en flestir fiskar þessa ættbálks eru djúpfiskar, ýmist botnfiskar eða botn- og miðsævisfiskar.
Eva Dögg Jóhannesdóttir.

Málstofa 15. desember kl. 12:30

Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið: Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum

Svör við fyrirspurn frá Jóni Kaldal (The Icelandic Wildlife Fund) varðandi endurskoðun áhættumats erfðablöndunar

Eru allir villtir íslenskir laxastofnar undir í matinu, eða aðeins þeir sem eiga heimkynni sín í laxveiðiám sem um hafa verið stofnuð veiðifélög lögum samkvæmt?
Mynd. Svanhildur Egilsdóttir.

Rispuhöfrungur (Grampus griseus) krufinn í fyrsta skipti hér á landi

Hópur vísindamanna frá Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun, Háskóla Íslands, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum og Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði, krufði tvo rispuhöfrunga (Grampus griseus) nýverið.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?