Málstofa 25. maí kl. 12:30

Málstofa 25. maí kl. 12:30

Myndband erindis / Video from the lecture on YouTube

Fyrirlesturinn verður í sal Hafrannsóknastofnunar í Fornubúðum 5, þann 25. maí 2023, klukkan 12:30. Hægt verður að fylgjast með í gegnum Teams (sjá upplýsingar neðst). 

The talk will take place at Marine & Freshwater Institute's Head Quaters in Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður on May 25th at 12:30. People can participate through Teams (more info below).

Björn C. Schäffner, sérfræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

-English abstract below-

  • Fyrirlesturinn verður á ensku og deilt í gegnum Teams (sjá neðst)
  • Glærurnar verða að mestu með enskum texta
  • Stutt samantekt fyrirlesturs og ágripi um vinnu fyrirlesarans fylgja hér (á íslensku, og ensku)

Björn C. Schäffner, sérfræðingur á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum flytur erindið:

Sníkjudýr: vanræktar nauðsynjar hafsins

Skynjun okkar á sníkjudýrum er almennt neikvæð og oft eru það fyrsta sem kemur í hugan illkynja sjúkdómar, sem valda miklum heilsubrestum eða efnahagslegu tapi. Þó að ákveðnar tegundir sníkjudýra passi við þessa einfölduðu staðalímynd, fær meirihluti sníkjudýra aðeins litla athygli. Sníkjudýr eru stór hluti af líffræðilegum fjölbreytileika Jarðar og hafa gríðarleg áhrif á heilsu vistkerfisins, virkni og fjölbreytileika. Sem nauðsynlegir þættir vistkerfa hafsins eru þau tilvaldar lífverur til að kanna breytingar á vistkerfi og stofngerð, líffræði hýsils, innbyrðis tengsl hýsils og sníkjudýra og áhrif umhverfisþátta og loftslagsskilyrða á tegundamyndun og fjölbreytni. Núverandi rannsóknir meta heilbrigði vistkerfisins og áhrif hnattrænna breytinga og áhrifa af mannavöldum með því að nota brjóskfiska og sníkjudýr þeirra sem tegundir til að koma á fót og styðja við verndun hýsil-sníkjudýra sem eru í hættu.

Um Björn

Björn er doctor í sníkjudýrafræði og menntaði sig í Þýskalandi (B.Sc.), Tékklandi (M.Sc.) og Ástralíu (Ph.D.). Hann hefur starfað í Brasilíu og Suður-Afríku áður en hann hóf störf á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum (HI) árið 2021. Vísindarannsóknir hans eru þverfaglegar og stundaðar í mikilli samvinnu við aðra aðila. Í starfi sínu metur Björn heilsu vistkerfisins og áhrif af mannavöldum á lífríki sjávar með því að nota fornt hýsil-sníkjudýrakerfi brjóskfiska og dýralíf þeirra, með áherslu á þróunarsögu, kerfisfræði og líffræðilega fjölbreytileika brjósksníkjudýra. Hann tekur þátt í framtíðarverndaráætlunum um rándýr sjávar í efstu lögum fæðukeðjunnar og sníkjudýr þeirra ásamt innleiðingu á tvíþættri verndun hýsils og sníkjudýra til að varðveita forn tengsl þeirra, lífríki sjávar og náttúruauðlindir til framtíðar.

Parasitic organisms: neglected ocean essentials

Our perception of parasites is generally negative and they are easily downgraded to malign disease agents, causing major health deficits or economic losses. Although certain parasite species match this oversimplified stereotype, the majority of parasites receive only little attention. Parasites form a major component of the biodiversity on this planet and have enormous impacts on the ecosystem health, function and diversity. As essential components of marine ecosystems, they represent ideal model organisms to explore the changes to ecosystem and population structures, host biology, host-parasite interrelationships, and impacts of environmental factors and climatic conditions on speciation and diversification events. Current research assesses the ecosystem health and impacts of global change and anthropogenic effects using cartilaginous fishes and their parasites as sentinel species to establish and support the conservation of threatened host-parasite systems.

About Björn

Björn is a German parasitologist educated in Germany (B.Sc.), the Czech Republic (M.Sc.) and Australia (Ph.D.). He has worked in Brazil and South Africa before joining the Institute for Experimental Pathology at Keldur (HI) in 2021. His scientific research is multidisciplinary and highly collaborative. With a focus on the evolutionary history, systematics and biodiversity of endoparasitic platyhelminths, Björn assesses the ecosystem health and anthropogenic impacts on the marine biota using an ancient host-parasite system - cartilaginous fishes and their respective endoparasite fauna. He engages in future conservation agendas on marine apex predators and their parasites and the implementation of dual host-parasite conservation efforts to preserve ancient host-parasite interrelationships, marine life and natural resources for the future.

Microsoft Teams meeting

Join on your computer, mobile app or room device

Click here to join the meeting

Meeting ID: 344 349 407 911

Passcode: SToKYj

Download Teams | Join on the web

Learn More | Meeting options


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?