
Áhrif loftslagsbreytinga á sjávarvistkerfum norðurskautsins
Næstu mánuði mun Alfred Wegener stofnuninn standa fyrir leiðangri til norðurskautsins (upp að 80. breiddargráðu) á hinu sögufræga skipi og ísbrjóti og ísbrjóti RV Polarstern.Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar, Áki Jarl Láruson stofnerfðafræðingur, verður um borð til að vinna að verkefninu "Áhrif loftslagsbreytinga á sjávarvistkerfum norðurskautsins" (e. Impact of climate change on Arctic marine ecosystems).
14. júní