Hlegið með hlýra
Gleðin leynir sér ekki í svip Ásgeirs Gunnarssonar sérfræðings Hafrannsóknastofnunar yfir léttu spjalli við hlýra í árlegri stofnmælingu botnfiska á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Þessi árlega sjóferð er þekkt er sem vor- eða marsrall meðal starfsfólks Hafrannsóknastofnunar og útgerðar.
06. mars