
Ert þú sá rekstrarstjóri eigna sem við leitum að?
Hafrannsóknastofnun leitar eftir metnaðarfullum, öflugum og traustum aðila til að hafa yfirumsjón með rekstri eigna stofnunarinnar. Megin verkefnið er rekstur rannsóknaskipa.
03. október