Ný bók um Atlantshafsþorskinn
Út er komin bókin Líffræði og vistfræði Atlantshafsþorsks á vegum CRC Press. Dr. Ingibjörg G. Jónsdóttir sjávarvistfræðingur á Hafrannsóknastofnun er meðal ritstjóra og höfunda bókarinnar en einnig koma fjórir aðrir sérfræðingar stofnunarinnar að skrifum tveggja kafla.
28. október