Málstofa 19. nóvember: Úthafshringiða stjórnar loftslagi og vistkerfum sunnan við norðurskautið

Málstofa 19. nóvember: Úthafshringiða stjórnar loftslagi og vistkerfum sunnan við norðurskautið

Hjálmar Hátún haffræðingur (MSc physics, PhD) hjá færeysku hafrannsóknastofnuninni (Havstofan www.Hav.fo) mun flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar þriðjudaginn 19. nóvember kl. 12.30.

Málstofan er öllum opin og gestir velkomnir í sal á jarðhæð að Fornubúðum 5 og á Teams fundi.

Erindi hans heitir Úthafshringiða stjórnar loftslagi og vistkerfum sunnan við norðurskautið (e. Oceanic gyres regulate subarctic marine climate and ecosystems) og verður flutt á ensku. 

Í ljósi vatnaskipta á Grænlands-Skotlandshryggnum fer Hjálmar yfir umræðuna um möguleikann á hægara flæði veltihringrásarinnar sem kölluð er AMOC.

Nánar á ensku: "Based on observed water exchanges across the Greenland-Scotland Ridge, I will first revisit the ‘sensitive’ discussion on a possible AMOC slowdown. On this backdrop, focus is, however, on pronounced natural variability in winter convection. This driver influences linkages between the dynamics of the subpolar gyre and Norwegian Sea gyre and temperatures, salinities, nutrient concentrations, abundance of phytoplankton and zooplankton, fish stocks, seabird populations and migration of pilot whales. Impact of the open-ocean on the adjacent south Iceland and Faroe shelves will also be illustrated."

Tengill á streymi í Teams er hér.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?