Fréttir & tilkynningar

Vefir Hafrannsóknastofnunar tilnefndir til vefverðlauna

Vefir Hafrannsóknastofnunar tilnefndir til vefverðlauna

Hafrannsóknstofnun með tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2017.
Mynd: https://ninadehnhard.wordpress.com

Nina Dehnhard flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 18. janúar kl. 12:30.
Áhrif Holuhraunsgoss á umhverfi og heilsu

Áhrif Holuhraunsgoss á umhverfi og heilsu

Sérfræðingar á ferskvatnslífríkissviði og umhverfissviði Hafrannsóknastofnunar eru meðal þeirra sem birta greinar í nýju riti þar sem fjallað eru um áhrif gossins í Holuhrauni á umhverfi og heilsu.
Útboð vegna netaralls 2018

Útboð vegna netaralls 2018

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til að stunda netaveiðar í rannsóknarskyni.
Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Hlutverk svipgerða við innrás ágengra fisktegunda

Í nýrri grein starfsmanns Hafrannsóknastofnunar eru kynnt gögn sem varpar ljósi á hlutverk svipgerða við dreifingu ágengrar tegundar eftir innrás á framandi stað.
Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Í nýlegri grein starfsmanna Hafrannsóknastofnunar var fjallað um það hvort breytingar í stofnstærð hafi áhrif á það hvenær rækja skiptir um kyn.
Hopun jökla ógnar lífríki í jökulám um heim allan

Hopun jökla ógnar lífríki í jökulám um heim allan

Ný rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna leiðir í ljós að alls staðar á jörðinni bregðast hryggleysingjar í jökulám á sama hátt við bráðnun jökla.
Áhyggjur af gangi humarveiða

Áhyggjur af gangi humarveiða

Upplifun skipstjóra og útgerðarmanna humarbáta samhljóma áliti Hafrannsóknastofnunar hvað varðar ástand humarstofnsins.
Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Árlegur fundur um niðurstöður stofnmælinga, ráðgjöf og rannsóknir á rækju í Ísafjarðardjúpi með hagsmunaðilum og fulltrúum Hafrannsóknastofnunar var haldinn á Ísafirði þann 13. desember sl.
Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Markmiðið var að rannsaka breytileika í frjósemi steinbíts milli ára og svæða og einnig hvort uppsog (artesia) væri til staðar, en það er þegar eggbúið hjá fiskum hættir að þróast.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?