Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017
Stofnvísitala þorsks og gullkarfa eru þær hæstu síðan mælingar hófust árið 1996.
12. desember
Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 14. desember kl. 12:30.
12. desember
Bayesian-líkan sem metur stofnstærð beitukóngs
Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar birtu í tímaritinu Fisheries Research var fjallað um stigskipt afraksturs tölfræðilíkan sem mat stofnstærð beitukóngs í Breiðafirði, aðal veiðislóð beitukóngs við Ísland.
04. desember
Tom Barry flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 12:30.
28. nóvember
Rannsóknir á vansköpun á hryggjarsúlum háhyrninga og bakhyrnu hvala
Filipa I.P. Samarra, vistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, var meðal höfunda nýrra greina sem nýverið voru birtar í Aquatic Mammals Journal og Journal of Anatomy.
21. nóvember
Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi
Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi verði ekki heimilaðar fiskveiðiárið 2017/2018.
16. nóvember
Aðstæður í sjónum hafa mikil áhrif á ljósátu
Í nýrri grein í tímaritinu PLoS ONE eru birtar niðurstöður rannsókna á útbreiðslu og stofngerð ljósátu umhverfis Ísland.
13. nóvember
Opið hús í Ólafsvík
Norðurtanga 3, 9. nóvember kl. 15:30-18:00.
06. nóvember
Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12:30.
01. nóvember
Leiðrétt ráðgjöf um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum
Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, hefur sent frá sér leiðréttingu á fyrri ráðgjöfum um veiðar á norsk-íslenskri síld bæði árin 2017 og 2018.