Hafrannsóknastofnun ráðleggur að árlegar veiðar hrefnu árin 2018–2025 verði ekki meiri en 217 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu.
13. apríl
Jónas Páll Jónasson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 12. apríl kl. 12:30.
10. apríl
Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um endanlegt heildaraflamark fyrir grásleppu fiskveiðiárið 2017/2018 byggir á stofnvístölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2018.
04. apríl
Framkvæmdir hafnar við Fornubúðir
Fyrstu skóflustungurnar að nýju húsi Hafrannsóknastofnunar teknar í gær.
16. mars
Samspil fiska og kóralla
Í nýlegri grein eftir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar er fjallað um rannsókn á tengslum fiska og kóralsvæða.
15. mars
Guðmundur Óskarsson flytur erindi á málstofu
Fimmtudaginn 15. mars kl. 12:30.
14. mars
Mat á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum
Skýrsla um mat á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum 2014 til 2017 er komin út. Í þessari samantekt var notast við gögn úr róðrum veiðieftirlits Fiskistofu yfir fjögurra ára tímabil, 2014-2017.
09. mars
Endurskoðuð ráðgjöf vegna rækju í Ísafjarðardjúpi
Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 322 tonnum af rækju í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2017/2018.
08. mars
Loðnumælingar í febrúar breyta ekki fyrri ráðgjöf
Meginmarkmið leiðangursins sem lauk síðastliðinn föstudag var að fylgjast með göngum loðnunnar og að kanna hvort að nýjar loðnugöngur hefðu komið inn á svæðið fyrir norðan land eftir að mælingum í janúar lauk.
28. febrúar
Marsrallið hafið
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu.