Fréttir & tilkynningar

Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Eldey

Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Eldey

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að veiðar á rækju við Eldey á almanaksárinu 2017 verði ekki heimilaðar.
Umhverfismælingar í Arnarfirði, Seyðisfirði, Mjóafirði og Norðfirði.

Vorleiðangri lokið: hlýtt fyrir norðan og austan land

Árlegum vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk 31. maí síðastliðinn. Farið var á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Leiðangurinn var liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland.
Veiðiráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2017-2018

Veiðiráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2017-2018

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á fjórða tug stofna, sem miðast við varúðarsjónarmið og hámarksnýtingu til lengri tíma litið.
Mat á burðarþoli Stöðvarfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Mat á burðarþoli Stöðvarfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Við breytingu á lögum um fiskeldi (nr. 71/2008) árið 2014 voru sett inn ný ákvæði um að rekstrarleyfi skuli fylgja burðarþolsmat sem framkvæmt sé af Hafrannsóknastofnun
Hátíð hafsins um helgina

Hátíð hafsins um helgina

Hátíð hafsins verður haldin dagana 10.-11. júní. Hafnardagurinn er haldinn á laugardag og Sjómannadagurinn á sunnudag.
Norsk-íslenska síldin fyrr á ferðinni í ár

Norsk-íslenska síldin fyrr á ferðinni í ár

Í vikunni lauk tæplega þriggja vikna löngum leiðangri Árna Friðrikssonar sem hafði það meginmarkmið að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar og kolmunna austur og norðaustur af landinu.
Á málstofu Hafrannsóknastofnunar þann 18. maí flytur Steinunn Hilma Ólafsdóttir sérfræðingur á Hafra…

Steinunn H. Ólafsdóttir flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 18. maí kl. 12:30.
Skipaáætlun 2017

Skipaáætlun 2017

Skipaáætlun Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 2017 hefur verið uppfærð.
Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Snæfellsnes

Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að leyfðar verði veiðar á 698 tonnum af rækju við Snæfellsnes á tímabilinu frá 1. maí 2017 til 15. mars 2018.
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2017

Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2017

Stofnvísitölur þorsks, gullkarfa og löngu mældust háar miðað við síðustu þrjá áratugi. Vísitala ýsu er nú nálægt meðaltali tímabilsins, en vísitölur steinbíts eru lágar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?