Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Eldey

Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Eldey

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að veiðar á rækju við Eldey á almanaksárinu 2017 verði ekki heimilaðar. Forsendur ráðgjafar má nálgast í meðfylgjandi skjali: Rækja Eldey (.pdf)
 
Stofnvísitala rækju við Eldey mældist undir meðallagi og er undir varúðarmörkum stofnsins. Rækjan var smærri en árin 2013-2016. Lítið var af fiski á slóðinni. Nánari upplýsingar um niðurstöður stofnmælingarinnar, veiðar og ráðgjöf má nálgast í meðfylgjandi skjali: Stofnmat Eldeyjarrækja 2017 (.pdf)

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?