Samninginn undirrituðu fyrir Vör, Ólafur Sveinsson, stjórnarformaður og fyrir Hafrannsóknastofnun, S…

Hafrannsóknastofnun og Vör í samstarf

Hafrannsóknastofnun og Vör, sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð hafa gert með sér samstarfssamning. Samningur kveður á um samstarf um sjávarrannsóknir í Breiðafirði.
Sigurður Líndal forstöðumaður Selaseturs Íslands og Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnu…

Samstarf við Selasetur Íslands

Hafrannsóknastofnun og Selasetur Íslands á Hvammstanga hafa gert með sér samstarfssamning. Hafrannsóknastofnun verður með starfstöð í húsnæði Selasetursins og er meginverkefni starfsstöðvarinnar rannsóknir á selum og öðrum sjávarspendýrum.
Peter H. Wiebe flytur erindi á málstofu

Peter H. Wiebe flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 10. nóvember kl. 12:30
Stofnmat og ráðgjöf rækju á grunnslóð 2016

Stofnmat og ráðgjöf rækju á grunnslóð 2016

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 167 tonnum í Arnarfirði fiskveiðiárið 2016-2017. Í Ísafjarðardjúpi eru ráðlagðar veiðar á 484 tonnum fiskveiðiárið 2016-2017.
Eydís S. Eiríksdóttir flytur erindi á málstofu

Eydís S. Eiríksdóttir flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12:30
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2016

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2016

Laxveiðitímabilinu er nú lokið í flestum ám landsins. Enn er þó veitt í ám þar sem uppistaðan í veiðinni er lax úr sleppingum gönguseiða, en þar stendur veiði til 20. október. Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2016 sýna að alls veiddust um 53.600
Leiðangurslínur rs. Bjarna Sæmundssonar og Árna Friðrikssonar ásamt dreifingu loðnu

Loðnustofninn mælist lítill

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fróru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni dagana 9. september til 5. október sl. Rannsóknasvæðið náði frá landgrunninu við Austur Grænland frá um 73°15’N og suðvestur með landgrunnskanti Grænlands að 63° 30’N, en auk þess til Grænlandssunds, Íslandshafs og Norðurmiða
Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráð um aflamark deilistofna

Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráð um aflamark deilistofna

Nýlokið er fundi ráðgjafarnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) þar sem m.a. var veitt ráðgjöf um heildarafla norsk-íslenskrar vorgotssíldar, kolmunna, makríls og úthafskarfa í Norðaustur-Atlantshafi fyrir árið 2017. Íslendingar stunda umtalsverðar veiðar úr þeim stofnum.
Opin erindi tengd ígulkerjum 3. október kl. 16-17

Opin erindi tengd ígulkerjum 3. október kl. 16-17

Í tengslum við fund sem haldinn verður í Reykjavík í byrjun október 2016 í ígulkeraverkefni sem styrkt er af Northern Peripheries and Artic Programme (NPA) og kallast “URCHIN” verða flutt erindi, opin öllum.
Makrílráðgjöf ICES fyrir árið 2016 endurskoðuð

Makrílráðgjöf ICES fyrir árið 2016 endurskoðuð

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur endurskoðað ráðgjöf sína um veiðar ársins 2016 úr makrílstofninum. Ástæða þessarar endurskoðunar er að nú í haust kom í ljós kom villa í úrvinnslu nýliðunargagna í stofnmatinu sem gert var á síðasta ári. Þetta leiddi til þess að stofnmatið sem ráðgjöf byggði á var lægra en annars hefði orðið. Því taldi ráðið nauðsynlegt að koma með endurútreikninga á ráðgjöfinni þrátt fyrir að langt sé liðið á árið og stutt í að ný ráðgjöf verði kynnt.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?