Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Alvarleg staða rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi

Árlegur fundur um niðurstöður stofnmælinga, ráðgjöf og rannsóknir á rækju í Ísafjarðardjúpi með hagsmunaðilum og fulltrúum Hafrannsóknastofnunar var haldinn á Ísafirði þann 13. desember sl.
Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Frjósemi steinbíts við Ísland rannsökuð

Markmiðið var að rannsaka breytileika í frjósemi steinbíts milli ára og svæða og einnig hvort uppsog (artesia) væri til staðar, en það er þegar eggbúið hjá fiskum hættir að þróast.
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017

Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2017

Stofnvísitala þorsks og gullkarfa eru þær hæstu síðan mælingar hófust árið 1996.
Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi á málstofu

Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 14. desember kl. 12:30.
Bayesian-líkan sem metur stofnstærð beitukóngs

Bayesian-líkan sem metur stofnstærð beitukóngs

Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar birtu í tímaritinu Fisheries Research var fjallað um stigskipt afraksturs tölfræðilíkan sem mat stofnstærð beitukóngs í Breiðafirði, aðal veiðislóð beitukóngs við Ísland.

Tom Barry flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 12:30.
Mynd: Julie Béesau/Icelandic Orca Project.
ISM136 í Grundarfirði í mars 2014.

Rannsóknir á vansköpun á hryggjarsúlum háhyrninga og bakhyrnu hvala

Filipa I.P. Samarra, vistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, var meðal höfunda nýrra greina sem nýverið voru birtar í Aquatic Mammals Journal og Journal of Anatomy.

Ráðgjöf um veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að veiðar á rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi verði ekki heimilaðar fiskveiðiárið 2017/2018.
Aðstæður í sjónum hafa mikil áhrif á ljósátu

Aðstæður í sjónum hafa mikil áhrif á ljósátu

Í nýrri grein í tímaritinu PLoS ONE eru birtar niðurstöður rannsókna á útbreiðslu og stofngerð ljósátu umhverfis Ísland.
Opið hús í Ólafsvík

Opið hús í Ólafsvík

Norðurtanga 3, 9. nóvember kl. 15:30-18:00.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?