Viðurkenningar veittar vegna skútubjörgunar

Viðurkenningar veittar vegna skútubjörgunar

Áhöfn rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar, flugmenn flugvélar Isavia og stjórnandi og varðstjórar í stjórnstöð LHG hljóta viðurkenningu fyrir þátt sinn í björgun áhafnar bandarískrar skútu í sumar.
Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2017

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2017

Stangveiðin 2017 var nærri langtímameðaltali. Veiðin á Vesturlandi 2017 var svipuð og hún var 2016 en minnkun í öðrum landshlutum.
Haraldur A. Einarsson flytur erindi á málstofu

Haraldur A. Einarsson flytur erindi á málstofu

Miðvikudaginn 4. okóber kl. 12:30.

Ráðgjöf ICES um heildarafla 2018 í kolmunna, síld og makríl

Í vikunni lauk fundi ráðgjafarnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) þar sem m.a. var fjallað um ráðgjöf um heildarafla norsk-íslenskrar vorgotssíldar, kolmunna og makríls í Norðaustur-Atlantshafi fyrir árið 2018. Íslendingar stunda umtalsverðar veiðar úr þeim stofnum.
Óskað eftir togara í togararall

Óskað eftir togara í togararall

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara til verkefnisins „Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“. Að þessu sinni er óskað eftir einum togara á NA-svæði í þrjár vikur í mars árið 2018, eða til fleiri ára.
Stig Falk-Petersen flytur erindi á málstofu

Stig Falk-Petersen flytur erindi á málstofu

Miðvikudaginn 27. september kl. 12:15.
Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Morgunfundur um áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem stofnunin gaf út síðastliðið sumar.

Ný tegund veiðist við Ísland

Í leiðangri Hafrannsóknastofnunar, sem farinn var til rannsókna á flatfiski á grunnslóð við landið nú í lok ágúst, veiddist brislingur í fyrsta skipti við Ísland. Einungis einn fiskur veiddist og var hann 15 cm langur. Fiskurinn fékkst á 20 m dýpi undan Eyjafjallasandi.
Bilun í stjórntölvu Bjarna Sæmundssonar

Bilun í stjórntölvu Bjarna Sæmundssonar

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað í loðnuleiðangur í gær, 21. september, 11 dögum seinna en áætlað var.
Ray Hilborn flytur fyrirlestra á vegum Sjávarútvegsskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna

Opnir fyrirlestrar Ray Hilborn

14. september kl. 9:00-11:30 og 15. september kl. 13:00-15:30
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?