Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Snæfellsnes

Stofnmat og ráðgjöf vegna rækju við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út ráðleggingar um að leyfðar verði veiðar á 698 tonnum af rækju við Snæfellsnes á tímabilinu frá 1. maí 2017 til 15. mars 2018.
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2017

Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum 2017

Stofnvísitölur þorsks, gullkarfa og löngu mældust háar miðað við síðustu þrjá áratugi. Vísitala ýsu er nú nálægt meðaltali tímabilsins, en vísitölur steinbíts eru lágar.
Steven Campana flytur erindi á málstofu

Steven Campana flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 6. apríl kl. 12:30.
Anna Heiða Ólafsdóttir flytur erindi á málstofu

Anna Heiða Ólafsdóttir flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 22. mars kl. 12:30.
Ferskvatnssvið flytur að Skúlagötu 4

Ferskvatnssvið flytur að Skúlagötu 4

Vegna flutnings og lokunar starfsstöðvar ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar í Keldnaholti má búast við truflunum á síma- og netsambandi þriðjudaginn 21. mars og miðvikudaginn 22. mars. Starfsemi ferskvatnssviðs flyst að Skúlagötu 4 í Reykjavík.
Mynd: Selasetur Íslands

Mat á stofnstærð landsela

Síðastliðið sumar fóru fram talningar á landsel við Ísland þar sem flogið var með allri strandlengju landsins og selir taldir. Flugtalningarnar eru gerðar til að meta fjölda landsela og fylgjast með þróun stofnstærðar.
Mat á burðarþoli Ísafjarðardjúps m.t.t. sjókvíaeldis

Mat á burðarþoli Ísafjarðardjúps m.t.t. sjókvíaeldis

Við breytingu á lögum um fiskeldi (nr. 71/2008) árið 2014 voru sett inn ný ákvæði um að rekstrarleyfi skuli fylgja burðarþolsmat sem framkvæmt sé af Hafrannsóknastofnun.
Útskrift frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Útskrift frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Í dag, mánudaginn 13. mars 2017, kl. 15:00 verður 19. árgangur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður. Sérstakur gestur við útskriftina verður Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Marsrall hafið

Marsrall hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu að þessu sinni; togararnir Ljósafell SU og Barði NK og rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Alls verður togað á um 600 stöðvum á 20-500 m dýpi umhverfis landið.
Einstakar myndir af klaki á steinbítslirfum

Einstakar myndir af klaki á steinbítslirfum

Kafarar frá Sportkafarafélagi Íslands (SKFÍ) og Hafrannsóknastofnun náðu á dögunum einstökum myndum af fisklirfuklasa á 18 metra dýpi. Talið er að þarna hafi klak á steinbítslirfum verið myndað. Ekki er vitað til að áður hafi náðst myndir af því í hafinu hér við land.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?