Ingibjörg Jónsdóttir flytur erindi á málstofu

Ingibjörg Jónsdóttir flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:30
Meðferð upplýsinga um stærð loðnustofnsins

Meðferð upplýsinga um stærð loðnustofnsins

Í frétt í Kjarnanum þann 14. febrúar kemur fram „að samkvæmt heimildum Kjarnans hefur töluvert verið rætt um það á markaði í dag, á meðal starfsmanna á fjármálamarkaði, hvort upplýsingar um þessa miklu aukningu loðnukvótans, hafi borist til einhverra áður en tilkynning kom fram. Þar er vísað til þess að gengi hlutabréfa í HB Granda hafi hækkað umtalsvert frá 8. febrúar síðastliðnum.
Útbreiðsla loðnu og leiðarlínur rs. Árna Friðrikssonar og uppsjávarskipsins Polar Amaroq dagana 3.-1…

Mælingar á stærð loðnustofnsins í febrúar 2017

Eins og kunnugt er bentu mælingar á loðnustofninum í september/október 2016 til þess að veiðistofninn á vertíðinni 2016-2017 væri lítill og í samræmi við samþykkta aflareglu var ákveðið að engar veiðar yrðu stundaðar nema mælingar í janúar/febrúar 2017 gæfu tilefni til endurskoðunar.
Mæling á stærð loðnustofnsins í janúar 2017

Mæling á stærð loðnustofnsins í janúar 2017

Eins og kunnugt er bentu mælingar á loðnustofninum í september/október 2016 til þess að veiðistofninn á vertíðinni 2016-2017 væri lítill og í samræmi við samþykkta aflareglu var ákveðið að engar veiðar yrðu stundaðar nema mælingar í janúar/febrúar 2017 gæfu tilefni til endurskoðunar.
Gestafyrirlesari við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Gestafyrirlesari við Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Gestafyrirlesari Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna að þessu sinni er Prof. Barry Costa-Piers frá University of New England í Portland í Maine í Bandaríkjunum.
Jón Sólmundsson flytur erindi á málstofu

Jón Sólmundsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 12. janúar kl. 12:30
Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2016

Niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska að haustlagi 2016

Stofnmæling botnfiska að haustlagi (haustrall) fór fram í 20. sinn dagana 29. september til 9. nóvember sl. Rannsóknasvæðið var umhverfis Ísland allt niður á 1500 m dýpi.
Guðmundur J. Óskarsson og Hildur Pétursdóttir flytja erindi á málstofu

Guðmundur J. Óskarsson og Hildur Pétursdóttir flytja erindi á málstofu

Fimmtudaginn 8. desember kl. 12:30
Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð

Ráðgjafarnefnd Hafrannsóknastofnunar skipuð

Skipað hefur verið í ráðgjafarnefnd sem hefur það hlutverk með höndum að vera forstjóra Hafrannsóknastofnunar til ráðuneytis.
Jónas Jónasson flytur erindi á málstofu

Jónas Jónasson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 1. desember kl. 12:30
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?