Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu

Höskuldur Björnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12:30.

Leiðrétt ráðgjöf um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum

Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, hefur sent frá sér leiðréttingu á fyrri ráðgjöfum um veiðar á norsk-íslenskri síld bæði árin 2017 og 2018.
Mia Cerfonteyn, doktorsnemi á Hafrannsóknastofnun við uppsetningu á FlowCam búnaðinum.

Nýjum tækjabúnaði bætt við rannsóknaaðstöðu Hafrannsóknastofnunar

Kvik, eða sjálfvirk, smásjármyndataka, myndgreining og flokkun á svifþörungum í sjósýnum.

Ráðstefna um rannsóknir á bleikju

Hafrannsóknastofnun og Matís standa fyrir ráðstefnunni Arctic char: Ecology, genetics, climate change, and the implication for conservation and management dagana 31. október til 1. nóvember nk.

Einar í Nesi EA 49 til sölu

Bátur Hafrannsóknastofnunar, Einar í Nesi EA 49, er til sölu hjá Skipamiðluninni Hvammi á Akureyri.
Ráðgjöf um aflamark á loðnu

Ráðgjöf um aflamark á loðnu

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundsyni dagana 6. september – 9. október.
Erfðafræði Atlantslax kortlögð

Erfðafræði Atlantslax kortlögð

Í nýrri grein sem birt var í Vísindariti Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES Journal of Marine Science, er greint frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á erfðafræði Atlantslax.
Mikil tæring í Bjarna Sæmundssyni

Mikil tæring í Bjarna Sæmundssyni

Vegna bilunar í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni hefur skipið ekki komist af stað í rannsóknaleiðangur sem hefjast átti í liðinni viku, þar sem m.a. átti að kanna ástand rækju og smásíldar, gera umhverfisrannsóknir í fjörðum og veiðarfæratilraunir.

Steingrímur Jónsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 19. október kl. 12:30
Leka vart við dælingu úr veltitanki

Leka vart við dælingu úr veltitanki

Á mánudag uppgötvaðist að vatn eða sjór væri í brennsluolíu á Bjarna Sæmundssyni. Síðan þá hefur verið unnið að því að finna út hvaðan það kemur. Ljóst er að vatnið eða sjórinn er frá vatnslögnum eða tönkum innan skipsins.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?