Loðnumælingar í febrúar breyta ekki fyrri ráðgjöf

Loðnumælingar í febrúar breyta ekki fyrri ráðgjöf

Meginmarkmið leiðangursins sem lauk síðastliðinn föstudag var að fylgjast með göngum loðnunnar og að kanna hvort að nýjar loðnugöngur hefðu komið inn á svæðið fyrir norðan land eftir að mælingum í janúar lauk.
Marsrallið hafið

Marsrallið hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum er hafin og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu.
Magnús Thorlacius flytur erindi á málstofu

Magnús Thorlacius flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12:30.
Sigurður Guðjónsson, Kristján Þór Júlíusson og Jón Rúnar Halldórsson undirrita samning um nýtt húsnæ…

Samningur um nýtt húsnæði undirritaður

Samningur um nýtt húsnæði Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 hefur verið undirritaður.
Mælingar á stærð loðnustofnsins í janúar 2018

Mælingar á stærð loðnustofnsins í janúar 2018

Í september - október 2017 fóru fram mælingar á stærð loðnustofnsins. Þá fannst kynþroska loðna aðallega á og við landgrunnið við Austur Grænland.
Landsýn 2018

Landsýn 2018

Ráðstefnan Landssýn 2018 verður haldin í Salnum í Kópavogi föstudaginn 23. febrúar nk.
Starfsstöðin í Eyjum flytur

Starfsstöðin í Eyjum flytur

Starfsstöð Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum flutti nýverið að Ægisgötu 2.
Formenn vinnunefnda ICES á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku.

Ísland með formennsku í níu vinnunefndum ICES

Á þessu ári gegnir Ísland formennsku í níu vinnunefndum en aldrei áður hafa íslenskir vísindamenn stýrt jafn mörgum nefndum ICES á sama tíma.
Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Ráðgjöf um aflamark á klóþangi

Hafrannsóknastofnunin hefur metið klóþangs-stofninn í Breiðafirði út frá mælingum sem voru framkvæmdar árin 2016-2017.
Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Málþing um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna

Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar halda erindi á málþingi um erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?