Villtur lax á leið upp í Laugardalsá. Þetta er ekki eldislax að villast.

Vöktun á laxveiðiám

Hafrannsóknastofnun annast ýmsa þætti varðandi vöktun á laxveiðiám til að fylgjast með í hve miklu mæli strokfiskar úr eldi skili sér í veiðiár.
Niðurstöður makrílleiðangurs liggja fyrir

Niðurstöður makrílleiðangurs liggja fyrir

Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 30.júní til 6.ágúst 2018.
Stephen Hawkins flytur erindi á málstofu

Stephen Hawkins flytur erindi á málstofu

Föstudaginn 31. ágúst kl. 12:30.

Staðfest greining á blendingshval

Eins og greint var frá á vef Hafrannsóknastofnunar þann 24. ágúst sl. var þann dag dreginn að landi sérkennilegur hvalur í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Var það í annað sinn á þessari vertíð sem slíkt gerist.
Mat á burðarþoli Seyðisfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Mat á burðarþoli Seyðisfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis

Greinargerð og mat á burðarþoli Seyðisfjarðar m.t.t. sjókvíaeldis.

Annar sérkennilegur hvalur veiðist þessa vertíðina

Í morgun, 24. ágúst, var dreginn að landi sérkennilegur hvalur í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar var á staðnum við mælingar og sýnatöku og tilkynnti strax um atvikið og gerði viðeigandi athuganir á dýrinu.
Ráðgjöf úthafsrækju og rækju við Eldey

Ráðgjöf úthafsrækju og rækju við Eldey

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að afli úthafsrækju fiskveiðiárið 2018/2019 verði ekki meiri en 5852 tonn, jafnframt leggur stofnunin til að rækjuveiðar verði ekki heimilaða á svæðinu við Eldey á almanaksárinu 2018
Mynd sýnir niðurstöður þeirrar greiningar og unnið var í greiningarforritinu STRUCTURE.  Á myndinni …

Sérkennilegur skíðishvalur - niðurstöður erfðagreininga

Þann 7. júlí sl. var hvalur dreginn á land í hvalstöðinni í Hvalfirði sem bar einkenni bæði langreyðar og steypireyðar. Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar sem var við mælingar og sýnatöku í hvalstöðinni tilkynnti strax um atvikið og gerði viðeigandi athuganir og mælingar auk sýnatöku.
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var smíðað árið 1970.

Nýtt rannsóknaskip smíðað

Alþingi mun samþykkja smíði nýs hafrannsóknaskips á hátíðarfundi á Þingvöllum í næstu viku.

Berghlaup í Hítará

Aðfaranótt laugardagsins 7. júlí sl. varð stórt berghlaup úr Fagradalsfjalli vestan Hítarár á Mýrum. Bergfyllan fyllti farveg Hítarár á rúmlega kílómeters kafla skammt ofan við Kattarfoss.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?