Björn Björnsson flytur erindi á málstofu

Björn Björnsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12:30.
Hafa þunglyndislyf áhrif á atferli fiska?

Hafa þunglyndislyf áhrif á atferli fiska?

Nýlega var birt grein sem ber heitið „Behavioural alterations induced by the anxiolytic pollutant oxazepam are reversible after depuration in a freshwater fish“ í tímaritinu Science of the Total Environment, þar sem Magnús Thorlacius sérfræðingur á botnsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunar er einn höfunda.
Ný grein um tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands

Ný grein um tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands

Nýlega kom út greinin Groundfish and invertebrate community shift in coastal areas off Iceland, sem sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun þau Ingibjörg G. Jónsdóttir og Bjarki Þ. Elvarsson skrifuðu ásamt Haakon Bakka varðandi tegundafjölbreytileika á grunnsævi Íslands.
Guðni Guðbergsson flytur erindi á málstofu

Guðni Guðbergsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 12:30
Svör við athugasemdum er lúta að áhættumati

Svör við athugasemdum er lúta að áhættumati

Ólafur I. Sigurgeirsson lektor við Háskólann á Hólum sendi athugasemdir er lúta að áhættumati Hafrannsóknastofnunar inn á samráðsgátt stjórnvalda varðandi drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (Mál nr. S-257/2018).
Mat á stærð íslenska útselsstofnsins

Mat á stærð íslenska útselsstofnsins

Nýtt stofnstærðarmat á íslenska útselsstofninum var nýlega framkvæmt af Hafrannsóknastofnun
Ráðgjöf um veiðar á humri

Ráðgjöf um veiðar á humri

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að afli ársins 2019 verði ekki meiri en 235 tonn svo fylgjast megi með stærðarsamsetningu og dreifingu humarstofnsins
Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu

Ragnar Jóhannsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 12:30
Skýrsla um hrygningu makríls við Ísland

Skýrsla um hrygningu makríls við Ísland

Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við Háskóla Íslands, hefur á undanförnum árum unnið að rannsóknum á útbreiðslu hrygningar makríls og uppruna makrílseiða á íslensku hafsvæði
Leiðarlínur þátttakenda í loðnuleiðangri dagana 4. – 16. janúar.

Mælingar á stærð loðnustofnsins

Bergmálsmælingar á stærð veiðistofns loðnu (kynþroska loðna sem hrygnir í vor) fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni ásamt veiðiskipunum Aðalsteini Jónssyni og Berki dagana 4. – 15. janúar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?