Hafa þunglyndislyf áhrif á atferli fiska?
Nýlega var birt grein sem ber heitið „Behavioural alterations induced by the anxiolytic pollutant oxazepam are reversible after depuration in a freshwater fish“ í tímaritinu Science of the Total Environment, þar sem Magnús Thorlacius sérfræðingur á botnsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunar er einn höfunda.
21. febrúar