Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Hafrannsóknastofnun tekur þátt í Grænum skrefum

Hafrannsóknastofnun lauk í dag 18. september Grænu skrefi nr. 2 af 5
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ný skýrsla um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum

Ný skýrsla um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum er komin út.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar 20. september 2019

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september í Hörpu milli kl. 14 og 16
Vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA

Vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA

Ný aðferðafræði í verndunarlíffræði notast við umhverfis DNA (environmental eDNA) til þess að meta líffræðilegan fjölbreytileika í vistkerfum
Nýjustu staðsetningar hnúfubakanna í Arnarfirði að morgni 9. september 2019.

Merkingar á hnúfubak

Hafrannsóknastofnun hefur um árabil staðið fyrir merkingum á hvölum með gervitunglasendum
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Plast í hafinu við Ísland

Á seinustu 25 árum hefur plastframleiðsla í heiminum rúmlega þrefaldast
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Undirritaður samningur um útboð fyrir nýtt hafrannsóknaskip

Hafrannsóknastofnun og Ríkiskaup undirrituðu í dag samning um útboðsvinnu fyrir nýtt hafrannsóknaskip
Niðurstöður makrílleiðangurs í júlí-ágúst

Niðurstöður makrílleiðangurs í júlí-ágúst

Lokið er samantekt sameiginlegs uppsjávarleiðangurs Íslendinga, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 28.júní til 5.ágúst 2019
Ljósm. Sverrir Daníel Halldórsson

Mælingar á grindhvölunum sem drápust við Útskálakirkju í Garði

Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar fóru í dag í fjöruna við Útskálakirkju í Garði til að rannsaka dýrin sem drápust í fjörunni
Furðudýr á Kötlugrunni. Dýrið er um 10 sm í þvermál. 
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Furðudýr, fjólufætlur, bakteríur og kóralar

Ýmislegt áhugavert kom fram á neðansjávarmyndum þegar leiðangursfólk á Bjarna Sæmundssyni kannaði lífríki hafsbotnsins í lok júní og byrjun júlí.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?