Furðudýr á Kötlugrunni. Dýrið er um 10 sm í þvermál. 
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Furðudýr, fjólufætlur, bakteríur og kóralar

Ýmislegt áhugavert kom fram á neðansjávarmyndum þegar leiðangursfólk á Bjarna Sæmundssyni kannaði lífríki hafsbotnsins í lok júní og byrjun júlí.
Afrakstur þriggja kortlagningarleiðangra í Íslandsdjúpi árin 2018 og 2019, alls 92.000 ferkílómetrar…

Metafköst, sæfjöll og „gullskip“ við kortlagningu hafsbotns

Leiðangursmenn á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni kortlögðu í júnímánuði alls um 47.000 ferkílómetra hafsbotns í Íslandsdjúpi suður af landinu, stærsta svæði sem nokkru sinni hefur verið kortlagt með fjölgeislamælingum í einum leiðangri í íslenskri efnahagslögsögu.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Athuganir á grindhvalavöðu á Gömlueyri á Löngufjörum

Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru á Löngufjörur þriðjudaginn 23. júlí til að skoða grindhvalavöðu í fjörunni á Gömlueyri sem tilkynnt var til stofnunarinnar þann 18. júlí s.l. Farið var með þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-LÍF.
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Áskorun til veiðifélaga og stangveiðimanna

Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að sleppa sem flestum löxum aftur eftir veiði.
Ljósm. Magnús Danielsen

Helstu niðurstöður vorleiðangurs 2019

Sjávarhiti í hlýsjónum sunnan og vestan við landið hefur hækkað, var í maí/júní um og yfir meðallagi hita síðustu fimm áratugi.
Ljósm. Ásta Kristín Guðmundsdóttir

Lax- og silungsveiðin 2018

Sumarið 2018 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 lax.
Fyrsti hnúðlax sumarsins var veiddur í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi.

Fyrsti hnúðlax sumarsins

Þann 2. júlí veiddist fyrsti hnúðlax sumarsins í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi. Um var að ræða 2,4 kg hrygnu sem var vel haldinn eftir dvöl sína í sjó.
Jóhann, Guðmundur og Þorsteinn gera trollið klárt fyrir fyrstu stöð / Johann, Gudmundur and Thorstei…

Árlegur sumaruppsjávarleiðangur Hafrannsóknastofnunar í Norðurhöfum er hafinn

Árlegur sumaruppsjávarleiðangur Hafrannsóknastofnunar í Norðurhöfum er hafinn
Þór Heiðar Ásgeirsson

Þór Heiðar Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður SHSÞ

Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns SHSÞ (Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna) og tekur til starfa 1.ágúst nk.
Landselur

Landselur – ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?