Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf vegna humars

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að humarafli ársins 2020 verði ekki meiri en 214 tonn
Mynd: Hafrannsóknastofnun.

RS Bjarni Sæmundsson í slipp

Þann 27. október 2019 varð óhapp með eina af þremur vélum í RS Bjarna Sæmundssyni
Allen Pope

Gestafyrirlestur 30. janúar að Skúlagötu 4

Fimmtudaginn 30. janúar mun Allen Pope, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar (IASC), fjalla um hlutverk nefndarinnar
Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Styrkir úr Rannsóknarsjóði

Tveir sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar, Bjarki Þór Elvarsson og Pamela J. Woods hlutu styrk
Mynd: Hafrannsóknastofnun

Loðnumælingar hafnar

Í gærkvöldi og í dag 16. janúar eru fimm skip að byrja leit og mælingar á loðnustofninum
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Tvær skýrslur um skollakopp

Út eru komnar skýrslur er gera grein fyrir niðurstöðum könnuna á ígulkeramiðum (skollakoppur/grænígull) í Ísafjarðardjúpi og Húnaflóa með ígulkeraplóg
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Netarall - útboð

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á netabátum

HNÚFUBAKUR ISMN0122 KEMUR TIL DÓMINÍSKA LÝÐVELDISINS Í JANÚAR 2020

Alþjóðleg samvinna, sérstaklega varðandi fartegundir eins og hnúfubak er sérlega mikilvæg.
Mynd: Hafrannsóknastofnun

HNÚFUBAKUR ISMN0182

Síðla í nóvember sl. var tilkynnt um hvalreka í Steingrímsfirði
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Árni Friðriksson til loðnuleitar ásamt tveimur veiðiskipum

Í byrjun þriðju viku janúar mun RS. Árni Friðriksson halda til loðnuleitar og mælinga ásamt tveimur uppsjávarveiðiskipum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?