Óskað eftir togara í rannsóknaleiðangur

Óskað eftir togara í rannsóknaleiðangur

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara.
Anne de Vries flytur erindi á málstofu

Anne de Vries flytur erindi á málstofu

Föstudaginn 23. nóvember kl. 11:00.

Ráðgjöf fyrir úthafskarfa dregin til baka

Alþjóðahafrannsóknaráðið dregur ráðgjöf fyrir úthafskarfa til baka.
Endurheimtur lax með mælimerki í kviðarholi.

Djúpköfun laxa í sjó

Grein skrifuð af sérfræðingum á ferskvatnslífríkissviði birtist nýlega í tímaritinu Environmental biology of fishes.
Ástand rækjustofna innan fjarða

Ástand rækjustofna innan fjarða

Hafrannsóknastofnun leggur til að leyfðar verði veiðar á 139 tonnum af rækju í Arnarfirði og 456 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2018/2019.
Fjallað um kortlagningu á viðkvæmum vistkerfum í hafi á málstofu

Fjallað um kortlagningu á viðkvæmum vistkerfum í hafi á málstofu

Fimmtudaginn 1. nóvember kl. 12:30.
Ráðgjöf um veiðar á norsk-íslenskri síld

Ráðgjöf um veiðar á norsk-íslenskri síld

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2019 fyrir norsk-íslenska síld.
Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september 2018

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september 2018

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundsyni auk uppsjávarskipsins EROS dagana 6. – 27. september.
Fyrirlestur Anne de Vries fellur niður

Fyrirlestur Anne de Vries fellur niður

Af óviðráðanlegum orsökum fellur málstofan 18. október niður.
Þátttakendur á fundi ICES og UNECE um 14. sjálfbærnimarkmið SÞ

Fundað um 14. sjálfbærnimarkmið SÞ

Fundur Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES) og Efnahagsstofnun Sameinuðu Þjóðanna fyrir Evrópu (UNECE) um 14. sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna Líf í vatni stendur nú yfir.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?