Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes

Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 442 tonnum af rækju við Snæfellsnes á tímabilinu frá 1. maí 2018 til 15. mars 2019.
Stofnmæling botnfiska 2018

Stofnmæling botnfiska 2018

Greint frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 21. mars sl.
Ráðgjöf um hrefnuveiðar

Ráðgjöf um hrefnuveiðar

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að árlegar veiðar hrefnu árin 2018–2025 verði ekki meiri en 217 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu.
Jónas Páll Jónasson flytur erindi á málstofu

Jónas Páll Jónasson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 12. apríl kl. 12:30.
Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu

Ráðgjöf um heildaraflamark grásleppu

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um endanlegt heildaraflamark fyrir grásleppu fiskveiðiárið 2017/2018 byggir á stofnvístölu úr stofnmælingu botnfiska í mars 2018.
Framkvæmdir hafnar við Fornubúðir

Framkvæmdir hafnar við Fornubúðir

Fyrstu skóflustungurnar að nýju húsi Hafrannsóknastofnunar teknar í gær.
Samspil fiska og kóralla

Samspil fiska og kóralla

Í nýlegri grein eftir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar er fjallað um rannsókn á tengslum fiska og kóralsvæða.
Guðmundur Óskarsson flytur erindi á málstofu

Guðmundur Óskarsson flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 15. mars kl. 12:30.
Mat á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum

Mat á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum

Skýrsla um mat á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum 2014 til 2017 er komin út. Í þessari samantekt var notast við gögn úr róðrum veiðieftirlits Fiskistofu yfir fjögurra ára tímabil, 2014-2017.
Endurskoðuð ráðgjöf vegna rækju í Ísafjarðardjúpi

Endurskoðuð ráðgjöf vegna rækju í Ísafjarðardjúpi

Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 322 tonnum af rækju í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið 2017/2018.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?