Leiðarlínur þátttakenda í loðnuleiðangri dagana 4. – 16. janúar.

Mælingar á stærð loðnustofnsins

Bergmálsmælingar á stærð veiðistofns loðnu (kynþroska loðna sem hrygnir í vor) fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni ásamt veiðiskipunum Aðalsteini Jónssyni og Berki dagana 4. – 15. janúar.
Um afrán hvala við Ísland og áhrif þeirra á afrakstur annarra nytjastofna

Um afrán hvala við Ísland og áhrif þeirra á afrakstur annarra nytjastofna

Í ljósi umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og frétta um að tífalda þurfi hvalveiðar til að þær hafi áhrif á afrakstur annarra nytjastofna vill Hafrannsóknastofnun taka fram eftirfarandi.
Ástþór Gíslason flytur erindi á málstofu

Ástþór Gíslason flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:30
Dregið úr áður boðuðum niðurskurði

Dregið úr áður boðuðum niðurskurði

Eftir stíf fundahöld með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og starfsfólki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis hafa fundist leiðir til að draga úr fyrirhuguðum niðurskurði hjá Hafrannsóknastofnun.
Staða fjármála og reksturs Hafrannsóknastofnunar

Staða fjármála og reksturs Hafrannsóknastofnunar

Á starfsmannafundi í vikunni var farið yfir stöðu fjármála og rekstrar hjá stofnuninni.
Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi komin út

Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi komin út

Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska að haustlagi sem fram fór dagana 1. október til 12. nóvember sl.
Pamela J. Woods flytur erindi á málstofu

Pamela J. Woods flytur erindi á málstofu

Fimmtudaginn 13. desember kl. 12:30.
Doktorsvörn - Teresa Silva

Doktorsvörn - Teresa Silva

Föstudaginn 14. desember kl. 10:00
Eru smáþörungar og stórþörungar framtíðin?

Eru smáþörungar og stórþörungar framtíðin?

Kynningar á þörungum og þörungarækt 12. desember
Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi á málstofu

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi á málstofu

Þriðjudaginn 4. desember kl. 12:20
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?