Metafköst, sæfjöll og „gullskip“ við kortlagningu hafsbotns
Leiðangursmenn á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni kortlögðu í júnímánuði alls um 47.000 ferkílómetra hafsbotns í Íslandsdjúpi suður af landinu, stærsta svæði sem nokkru sinni hefur verið kortlagt með fjölgeislamælingum í einum leiðangri í íslenskri efnahagslögsögu.
25. júlí