Hafrannsóknastofnun í appelsínugulum lit

Hafrannsóknastofnun í appelsínugulum lit

Í dag, 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi, dagur sem markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur 10. desember á Alþjóðlega mannréttindadaginn.

Í tilefni dagsins er hús Hafrannsóknastofnunar og rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson lýst upp í appelsínugulum lit, en liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð kvenna og stúlkna án ofbeldis.

mynd af rannsóknaskipi við bryggju mynd af sjómanni setja upp ljósin
mynd af húsi Hafrannsóknastofnunar rannsóknaskip við bryggju

 


 

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?