Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes

Mynd: Svanhildur Egilsdóttir Mynd: Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf um veiðar á rækju við Snæfellsnes

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuafli á svæðinu við Snæfellsnes frá 1. maí 2024 til 15. mars 2025 verði ekki meiri en 375 tonn.

Á síðasta ári fórst fyrir að veita ráðgjöfina fyrir tvö fiskveiðitímabil og er því núverandi ráðgjöf framlengd fyrir komandi fiskveiðitímabil.

   

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?