Áætlað er að halda til loðnumælinga 4. janúar eða eins snemma og veður leyfir
23. desember
Auglýst eftir skipum til loðnumælinga
Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna tímabundinnar leigu á skipum til bergmálsmælinga
03. nóvember
Niðurstöður loðnumælinga við Papey
Líkur eru á að umrædd loðnuganga sé sú sama og var mæld út af norðuausturhorninu fyrr í mánuðnum
25. febrúar
Loðnumælingum næstum lokið
Loðnumælingar rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar og fimm uppsjávarveiðiskipa, Heimaeyjar VE, Hákons EA, Aðalsteins Jónssonar SU, Barkar NK og Polar Amaroq, kláruðust nokkurn vegin í nótt.
20. febrúar
Ný mæling loðnustofnsins
Bráðabirgðaniðurstaða loðnumælinga dagana 1.-9. febrúar liggur nú fyrir