Þann 17. maí heldur Selasetur Íslands sitt þriðja málþing í húsnæði sínu að Strandgötu 1, Hvamstanga í samstarfi við Hafrannsóknastofnun. Margir áhugaverðir fyrirlestrar tengdum selum og lífríki þeirra verða í boði. Málþingið er öllum opið og að kostnaðarlausu.
Sumir fyrirlestrana eru um verkefni sem Selasetrið hefur unnið í samstarfi við Hafrannsóknastofnun ásamt kynningu á nemendaverkefnum sem Sandra Granquist, dýraatferlis- og vistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun hefur haft umsjón með.
Meira um málþingið og dagskrá má sjá hér.