Vatnalífsrannsóknir vegna fyrirhugaðrar Búlandsvirkjunar 2012

Nánari upplýsingar
Titill Vatnalífsrannsóknir vegna fyrirhugaðrar Búlandsvirkjunar 2012
Lýsing

Greint frá niðurstöðum rannsókna vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í Skaftártungu og er þeim ætlað að gefa yfirlit yfir lífríki Skaftár, Syðri Ófæru, Þorvaldsár og Tungufljóts. Eru þær viðbót við fyrri rannsóknir. Safnað var upplýsingum um eðlis- og efnaþætti ánna, magn þörunga, botndýra, fiska, veiði og búsvæði laxfiska. Lífmassi þörunganna var alls staðar frekar lítill. 33 tegundir/hópar botndýra fundust og var fjöldinn meiri í bergvatnsánum en í jökulvatninu. Talsverðar nytjar eru af veiði í Tungufljóti og eru urriðaseiði ríkjandi á fiskgengu svæði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð Búlandsvirkjun, Skaftá, Skaftártunga, Skaftárhreppur, mat á umhverfisáhrifum, vatnalíf, veiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?