Fréttir & tilkynningar

Ljósm: Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf nytjastofna fyrir fiskveiðiárið 2020/2021 verður kynnt 16. júní kl 10

Hlekkur á streymið
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Veiðiráðgjöf grásleppu endurskoðuð

Hafrannsóknastofnun hefur, að gefnu tilefni, endurskoðað tímaröð landana grásleppu sem notuð er við ákvörðun vísitölu veiðihlutfalls við fiskveiðiráðgjöf
Ljósm. Julian Burgos

Kortlagning hafsbotnsins

Rs. Árni Friðriksson hélt í leiðangur 8. júní
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf nytjastofna fyrir fiskveiðiárið 2020/2021 verður kynnt 16. júní

Hafrannsóknastofnun mun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna
Myndin er tekið á humarslóð suður af Eldey. Hjalti Karlsson útibússjóri á Ísafirði sést á mynd og my…

Humarleiðangur er hafinn

Rs. Bjarni Sæmundsson hélt af stað í humarleiðangur 10. júní
Þorskur. Mynd tekin af Instagram Hafrannsóknastofnunar

Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 1996‐2018

Út er komin skýrslan: Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2020
Gestir í húsi á sjómannadaginn. Ljósm. Valerie Chosson.

Mikill fjöldi fólks skoðaði húsið á sjómannadegi

Mikill áhugi var meðal fólks að skoða húsið og alls komu 1.131 gestir í heimsókn.
Alþjóðadagur hafsins

Alþjóðadagur hafsins

Forseti Íslands klippir á borða við Fornubúðir 5

Hafrannsóknastofnun tekur formlega við nýju húsi

Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar yfirgáfu Skúlagötu 4
Bjarni Sæmundsson kemur úr 18 daga vorleiðangri 28. maí 2020. Ljósm. Sjó

Opið hús í Fornubúðum á sjómannadaginn 7. júní kl. 13-17

Almenningi er boðið að koma, skoða húsið og þiggja veitingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?