Fréttir & tilkynningar

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2019

Niðurstöður mælinga á stærð loðnustofnsins í september - október 2019

Bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins fóru fram á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi dagana 9. september – 21. október.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Ástand rækjustofna í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi

Könnun á ástandi innfjarðarrækjustofna fór fram dagana 1.-11. október 2019
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir.

Góður gestur í heimsókn

Í dag kom Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar í heimsókn á Hafrannsóknastofnun
Ljósm. Guðni Guðbergsson

Bráðabirgðatölur fyrir stangveiði á laxi sumarið 2019

Samdráttur varð í laxveiði sumarið 2019.

ICES leggur til að engar veiðar verði stundaðar á úthafskarfastofnum fyrir árin 2020 og 2021

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2020 og 2021 fyrir efri og neðri stofna úthafskarfa.
Hér má greina tvær tegundir miðsjávarfiska og ýmis krabbadýr.

Rannsóknir á lífríki miðsjávarlaga (MEESO)

Rannsóknir á lífríki miðsjávarlaga (MEESO)
Ljósm. Rakel Guðmundsdóttir

RS Bjarni Sæmundsson í leiðangri

Um þessar mundir er rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í 12 daga rannsóknaleiðangri í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi.
Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

ICES gefur ráð um aflamark uppsjávarstofna fyrir árið 2020

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2020 fyrir norsk-íslenska síld, makríl og kolmunna.
Ljósm. Hafrannsóknastofnun

Vel heppnaðri ferð rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar lauk í vikunni

Vel heppnaðri ferð rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar lauk í vikunni þegar skipið kom til hafnar í Reykjavík eftir 50 daga leiguverkefni í Noregi
Ljósm. https://www.arcticplastics2020.is

Hafrannsóknastofnun aðili að alþjóðlegri ráðstefnu um plast í Norðurhöfum

Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?