Mynd: J. Helgason
Upptaktur að veiðisumri
Hafrannsóknastofnun boðar til fundar um málefni ferskvatnsfiska fimmtudaginn 16. maí 2024, í aðdraganda komandi veiðisumars. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði en honum verður einnig streymt.
estum verður boðið að þiggja morgunverð fyrir fundinn.
Tengill á streymi (YouTube)
Hafrannsóknastofnun óskar eftir því að þátttakendur skrái þátttöku hér.
Dagskrá fundar:
8:30-9:00 Morgunverður
9:00-9:05 Fundur settur
Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
9:05-9:25 Laxveiði og veiðihorfur sumarið 2024
Hlynur Bárðarson, Hafrannsóknastofnun
9:25-9:45 Strokulaxar úr kvíaeldi
Leó Alexander Guðmundsson, Hafrannsóknastofnun
9:45-10:05 Fiskrækt og sjálfbærni laxastofna
Guðni Guðbergsson, Hafrannsóknastofnun
10:05-10:20 Kaffihlé
10:40-11:00 Rafræn skráning veiði
Ingi Rúnar Jónsson og Ragnar Ingimundarson, Hafrannsóknastofnun
Þátttakendur eru beðnir um að skrá þátttöku, eigi síðar en kl. 12.00 miðvikudaginn 15. maí 2024.
Skráning hér.