fjallableikja (íslenska)

Bleikja

Samheiti á íslensku:
fjallableikja, silungur, vatnasilungur
Tungumál Samheiti
Fræðiheiti: Salvelinus alpinus
Danska: fjeldørred, røj
Færeyska: bleikja
Norska: bleike, røe, rør, røye
Enska: arctic charr, char, charr
Þýska: Saibling, Seesaibling, Wandersaibling
Franska: omble arctique, omble-chevalier
Spænska: trucha alpina
Portúgalska: salvelino-árctico
Rússneska: Арктический голец / Arktítsjeskij goléts

Stærsta bleikja sem veiðst hefur hér á landi var 87,5 cm löng og um 10 kg þung.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?