Ráðgjöf um aflamark loðnu, kolmunna, norsk-íslenska síld og makríl fyrir komandi vertíð

Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir Ljósm. Svanhildur Egilsdóttir

Föstudaginn 1. október, kl. 9:00, mun Hafrannsóknastofnun veita ráðgjöf um aflamark loðnu, kolmunna, norsk-íslenska síld og makríl fyrir komandi vertíð.

Kynningin fer fram í höfðustöðvum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Áhugasamir eru boðnir velkomnir í húsið, en einnig verður kynningunni streymt á YouTube síðu stofnunarinnar.

Hlekkur á streymi

Hlekkur á ráðgjöf loðnu

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?