Afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022
Skýrsla um afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022 hefur nú verið birt bæði á íslensku og ensku.
19. desember
Stofnvísitala botnfiska að haustlagi
Skýrsla um helstu niðurstöður stofnmælingar botnfiska að haustlagi. Verkefnið hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti frá árinu 1996.
18. desember
Rækjuráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2023/2024
Hafrannsóknastofnun leggur til að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að afli rækju í Ísafjarðardjúpi verði 0 tonn.
10. nóvember
Nýr sviðsstjóri botnsjávarsviðs - Jónas P. Jónasson
Jónas Jónasson, Ph.D. hefur tekið við sem sviðsstjóri botnsjávarsviðs.