Vöktunarrannsóknir í Grímsá og Tunguá árið 2015
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktunarrannsóknir í Grímsá og Tunguá árið 2015 |
Lýsing |
Alls veiddust 1.405 laxar í Grímsá og Tunguá árið 2015. Auk þess veiddust 73 urriðar og 6 bleikjur. Stangaveiðin á laxi var rétt yfir langtíma meðalveiði. Alls var 874 löxum sleppt í veiðinni. Meðalþyngd smálaxa var 2,4 kg og stórlaxa 4,9 kg. Alls veiddust 88 stórlaxar og vísbendingar eru um að undanfarin ár hafi hlutdeild þeirra af gönguseiðaárgöngum farið vaxandi, eftir langvarandi fækkun þeirra í stofninum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2016 |
Leitarorð |
Grímsá, Tunguá, lax, urriði, stangaveiði, hrygning, hrognafjöldi, seiðaþéttleiki, fiskirækt |