Virkjanaframkvæmd í Grafará, Bláskógabyggð. Seiðarannsóknir, búsvæðamat og mat á áhrifum framkvæmda
Nánari upplýsingar |
Titill |
Virkjanaframkvæmd í Grafará, Bláskógabyggð. Seiðarannsóknir, búsvæðamat og mat á áhrifum framkvæmda |
Lýsing |
Í undirbúningi er virkjun í Grafará í Bláskógabyggð. Fyrir er eldri virkjun sem víkja mun vegna nýju virkjunarinnar. Í skýrslunni er greint frá rannsókn sem Veiðimálastofnun vann til þess að greina áhrif nýju virkjunarinnar á vatnalíf Grafarár. Gerðar voru seiðarannsóknir og búsvæði metin á áhfrifasvæði virkjunar auk þess sem lagt er mat á áhrif hennar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2013 |
Leitarorð |
seiðarannsóknir, búsvæði, búsvæðamat, virkjanir, urriðaseiði, bleikjuseiði |