Víkurá í Strandasýslu. Fiskirannsóknir 1987-1988

Nánari upplýsingar
Titill Víkurá í Strandasýslu. Fiskirannsóknir 1987-1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum athugana sem fram fóru á fiskstofnum Víkurár í Strandasýslu árin 1987-1988. Helstu markmið þessara athugana voru að athuga ána með tilliti til lífsskilyrða fyrir laxfiska, einkum uppeldis- og hrygningarskilyrði, en einnig almenn umhverfisskilyrði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð víkurá, Víkurá, Strandasýsla, strandasýsla, lax, laxaseiði, hreistur, laxveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?