Vesturdalsá 2012 - gönguseiði, endurheimtur, talningar og seiðabúskapur

Nánari upplýsingar
Titill Vesturdalsá 2012 - gönguseiði, endurheimtur, talningar og seiðabúskapur
Lýsing

Hér í þessari skýrslu birtast niðurstöður frá árlegum rannsóknum í lykilánni Vesturdalsá í Vopnafirði fyrir árið 2012. Rannsóknirnar þjóna þeim tvíþætta tilgangi að gefa Veiðifélagi Vesturdalsár og leigutökum yfirlit yfir stöðu laxa- og bleikjustofnsins í Vesturdalsá á hverjum tíma svo og að vera einn af grunnþáttum í fræðilegu starfi Veiðimálastofnunar. Þessar rannsóknir hafa verið kallaðar lykilárrannsóknir þar sem reynt er að safna gögnum um sem flesta þættir er lítur að viðgangi fiskistofna árinnar og hafa Elliðaár og Grenlækur verið skilgreindar á svipaðan hátt

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð seiði, seiðarannsóknir, gönguseiði, rafveiðar, endurheimtur, hreistursýni, laxveiði, silungsveiði, talningar, hitamælingar, lax, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?