Veiðistaðir í Köldukvís eftir gerð Sporðöldulóns

Nánari upplýsingar
Titill Veiðistaðir í Köldukvís eftir gerð Sporðöldulóns
Lýsing

Sporðöldulón Búðarhálsvirkjunar tekur af frjálsar göngur silunga á milli Köldukvíslar og Tungnaár, sem kemur til með að hafa áhrif á stangveiði í vatnakerfinu. Helstu veiðisvæðin eru í vatnaskilunm Tungnaár og Köldukvíslar en veiðistaðir sem þar eru leggjast af. Þá er einnig ágætur veiðistaður í Köldukvísl neðan við fossinn Nefja. Hér er gerð grein fyrir möguleikum til veiðistaðagerðar í Köldukvísl ofan fyrirhugaðs Sporðöldulóns.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð Búðarhálsvirkjun, Sporðöldulón, Kaldakvísl, bleikja, urriði, veiðastaðagerð, stangveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?