Veiðimálastofnun Suðurlandsdeild. Ársskýrsla 1988-1989

Nánari upplýsingar
Titill Veiðimálastofnun Suðurlandsdeild. Ársskýrsla 1988-1989
Lýsing

Suðurlandsdeild Veiðimálastofnunar tók til starfa í ársbyrjun 1986. Deildin hefur aðsetur á Selfossi. Hlutverk deildarinnar er almennt að annast rannsóknir og ráðgjöf í fiskrækt og fiskeldi á Suðurlandi. Stærsti hluti verkefna hefur verið á sviði fiskræktar en þáttur fiskeldis fer vaxandi í starfsemi deildarinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 8
Leitarorð ársskýrsla, fiskrækt, fiskeldi, ráðgjöf
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?