Veiðimál-umhverfismál. Álitsgerð um umhverfismál
Nánari upplýsingar |
Titill |
Veiðimál-umhverfismál. Álitsgerð um umhverfismál |
Lýsing |
Veiðimálastofnun leggur áherslu á að allar framkvæmdir í og við straumvötn og stöðuvötn, verði háðar umhverfismati. Með framkvæmd er átt við vatnsaflsvirkjanir, vatnstöku, framræslu, vegagerð, brúargerð, malartekju og aðra sambærilega hluti. Með umhverfismati er átt við að úttekt sé gerð á áhrifum eða afleiðingum sem framkvæmdir kunna að hafa á lífríki ferskvatns. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1991 |
Blaðsíður |
13 |
Leitarorð |
umhverfismál, ferskvatnsfiskar, búsvæði, hlunnindi, nýing, verðmæti, auðlind |