Vatnsholtsvötn. Fiskirannsóknir 1988

Nánari upplýsingar
Titill Vatnsholtsvötn. Fiskirannsóknir 1988
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum fiskirannsókna sem fram fóru í byrjun júní 1988 á Vatnsholtsvötnum á Snæfellsnesi. Markmið þessara rannsókna var að kanna vatnakerfið með tilliti til nýtingu fiskstofna og fiskræktarmöguleika á svæðinu. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð vatnsholtsvötn, vatnakerfi, laxarækt, laxrækt, hafbeit, lax,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?