Vatnsdalsá 1992

Nánari upplýsingar
Titill Vatnsdalsá 1992
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá að ástand seiðastofna í ánni var almennt gott um vorið en miklir ruðningar síðari hluta vetrar í neðanverðri Hólkotskvísl og norðanáhlaup í síðari hluta júní hafa líklega dregið töluvert úr gönguseiðaframleiðslu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 13
Leitarorð vatnsdalsá, Vatnsdalsá, smálax, gönguseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?