Vatnakerfi Straumfjarðarár. Fiskirannsóknir 1988
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnakerfi Straumfjarðarár. Fiskirannsóknir 1988 |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum athugana á laxastofni Straumfjarðarár sem fram fóru í lok ágúst 1988. Rannsóknir í vatnakerfi Straumfjarðarár hófust 1986 og hafa farið fram á hverju ári frá þeim tíma. Þessar athuganir felast í árlegu eftirliti með seiðamagni og vexti seiða og tilraunum í fiskrækt í vatnakerfinu. Þannig hafa ófiskgeng svæði ofan fossa verið nýtt með sleppingum sumaralinna seiða 1987 og 1988 og hefur hluti seiðanna verið örmerktur þannig að hægt sé að meta árangur af slíkum sleppingum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1989 |
Leitarorð |
straumfjarðará, Straumfjarðará, seiði, vöxtur, fiskrækt, ófiskgeng, svæði, örmerkingar |