Valshamarsá. Fiskirannsóknir 1988
Nánari upplýsingar |
Titill |
Valshamarsá. Fiskirannsóknir 1988 |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá stuttri rannsókn sem gerð var þann 9. ágúst 1988 á laxastofni Valshamarsá á Skógarströnd. Aðalmarkmið þessarar athugunar var að kanna hvort lax hefði hrygnt ofan við Gjána en lax kemst sennilega ekki upp fyrir þessa hindrun nema í miklu vatni. Áin var áður athuguð 1986 og fannst þá einn árgangur laxaseiða fyrir ofan. Það er mjög áríðandi að þessi hluti árinnar nýtist til hrygningar og uppeldis því þar með eykst framleiðsla árinnar og stofnstærð laxins. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1989 |
Leitarorð |
lax, hrygning, laxaseiði |