Úttekt á gögnum Veiðimálastofnunar um fiskstofna Mývatns. (1976-1985)

Nánari upplýsingar
Titill Úttekt á gögnum Veiðimálastofnunar um fiskstofna Mývatns. (1976-1985)
Lýsing

Veiðimálastofnun hefur stundað rannsóknir í Mývatni síðan 1976. Hafa þær fyrst og fremst beinst að söfnun gagna til veiðiráðgjafar. Með veiðiráðgjöf er leitast við að ná sem mestum efnahagslegum afrakstri af fiskstofnum vatnsins.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1987
Leitarorð fiskstofnar, Mývatn, mývatn, bleikja, bleikjustofn,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?