Uppeldisskilyrði og útbreiðsla urriða í Ytriflóa Mývatns

Nánari upplýsingar
Titill Uppeldisskilyrði og útbreiðsla urriða í Ytriflóa Mývatns
Lýsing

Markmið rannsókna sem hér er sagt frá er að kortleggja uppeldissvæði urriða í Vogaflóa og meta uppeldisskilyrði og útbreiðslu urriða með tilliti til botngerðar og umhverfisbreyta s.s. hitastigs, rafleiðni vatns og sýrustigs.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2001
Blaðsíður 27
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð urriði, vogaflói, mývatn, botngerð, uppeldisskilyrði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?