Umsögn vegna efnistöku í Hrútafjarðará
Nánari upplýsingar |
Titill |
Umsögn vegna efnistöku í Hrútafjarðará |
Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá umsögn til Vegagerðar Ríkisins varðandi efnistöku á áreyrum Hrútafjarðarár. Vegagerðina vantar efni til vegagerðar á Holtavörðuheiði. Staðurinn sem ætlaður er til efnistöku er gamall farvegur Hrútafjarðarár skammt fyrir neðan bæinn Mela, en í þennan farveg rennur áin að hluta í flóðum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1991 |
Blaðsíður |
3 |
Leitarorð |
hrútafjarðará, Hrútafjarðará, efnistaka, vegagerð, farvegur, flóð |