Tvöföldun Suðurlandsvegar í Ölfusi, áhrif á ár og vötn

Nánari upplýsingar
Titill Tvöföldun Suðurlandsvegar í Ölfusi, áhrif á ár og vötn
Lýsing

Vegagerðin fékk Veiðimálastofnun til þess að meta áhrif tvöföldunar Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Í framhaldinu gerði Veiðimálastofnun fiskrannsókn í vatnsföllum sem kynnu að verða fyrir áhrifum framkvæmda. Í skýrslunni er farið yfir þær rannsóknir, úttekt gerð á fyrri lífríkisrannsóknum og mat lagt á áhrif framkvæmda.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfurit VMST/09005
Útgáfuár 2009
Blaðsíður 20
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?